14.9.2009 | 16:59
Það tekur tíma að byggja upp traust
Það er eðlilegt að verði umrót í hreyfingu sem sprettur upp á svo skömmum tíma. Það tekur tíma að byggja upp traust og að finna sameiginlegan takt. Það er t.d. óvenjuleg staða hjá Framsóknarflokknum að þar kom utanaðkomandi formaður sem væntanlega hefur þurft að byrja á að ávinna sér traust samstarfsfólks síns.
Í stöðu Borgarahreyfingarinnar bætist svo við að vera á mörkum nýja og gamla tímans. Ætla að brjóta upp formin en hafa fátt annað til að styðjast við en þau gömlu form sem eru að verða úrelt.
![]() |
Tíðinda að vænta í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.