Á nýjum tímum verður ákvarðanatakan öðruvísi

Á nýjum tímum munu leiðtogar í ríkari mæli en nú, nálgast ákvarðanatöku út frá spurningunni um á hvaða þætti og á hverja þessi ákvörðun hefur áhrif.  Afla síðan upplýsinga og/eða eiga samræðu við það fólk um þá hagsmuni sem eru í húfi.  Þetta verður kjarninn í breytingum til virkara lýðræðis.

Það er ekki nóg að spyrja þá sem hagsmuna eiga að gæta, það verður að vera ljóst hvort og hvernig var tekið tillit til þeirra sjónarmiða, þegar endanleg ákvörðun var tekin. 


Bloggfærslur 8. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband