21.9.2009 | 14:23
Til hamingju!
Þetta er gleðilegur áfangi í þeirri þrotlausu vinnu sem Gunnsteinn Ólafsson og hans fólk hefur unnið á Siglufirði. Ég samgleðst innilega og færi þeim hamingjuóskir.
![]() |
Siglufjörður miðstöð þjóðlaga og þjóðdansa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |