15. september; alþjóðlegur dagur lýðræðis í dag

 Í dag er alþjóðlegur dagur lýðræðis.  Í skilgreiningu Sameinuðu þjóðanna vegna þessa dags segir m.a. annars, í lauslegri þýðingu:  "Lýðræði er alheimsgildi sem byggir á að fólk hafi frelsi til að tjá vilja sinn um þau pólítísku, efnahagslegu, félagslegu og menningarlegu kerfi sem það býr við og á fullri þátttöku almennings á öllum sviðum lífsins". 

Gleðilegan lýðræðisdag! 

Af vefnum www.civicus.org

Democracy, like globalisation, is a term that has had its essence wrung out through overuse, misuse and abuse. A Google search for the word throws up over 5 million references. Hymns are written to it. Politicians’ speeches are peppered with it. It features most often in the names of countries where it is least practised. From ink-marked fingers registering a vote for the first time to long queues of those whose faces never otherwise feature in the media, and legislators reporting their every passing thought on Twitter, to election campaigns that win corporate marketing awards - the symbolism of democracy often substitutes for its substance.

Two years ago, the United Nations, which, despite its deep flaws, remains humanity’s best attempt yet at practising democracy at a global level, designated September 15 to be Global Democracy Day. In their pronouncements on the occasion the Assembly reaffirmed that democracy is “a universal value based on the freely-expressed will of people to determine their own political, economic, social and cultural systems, and their full participation in all aspects of life.”


Á nýjum tímum: Fyrir fólkið eða kerfin?

Er það ekki undarleg þversögn að þegar sparað er í einu kerfi (í þessu tilfelli heilbrigðiskerfinu) þá vex kostnaðurinn í öðru kerfi (Atvinnuleysistryggingasjóður), en þjónustan versnar, atvinnulaust fólk vantar viðfangsefni og farveg fyrir hæfileika sína og kunnáttu og það verður verri staða í þjóðfélaginu almennt?  Ætti ekki að vera hægt að hugsa þetta upp á nýtt?  Kannski er þetta einmitt gott dæmi um kerfi/hugsun/lausnir sem eru úr sér gengin og þurfa að breytast á nýjum tímum.  Ættum við ekki að vera að leita skapandi lausna þar sem fólk er þungamiðjan en ekki kerfin sem slík?
mbl.is Hefur áhyggjur af stöðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband