LRISKAFFI H fimmtudag 19. febrar

Samrufundur um virka tttku almennings sem lei til aukins lris

r er boi til samrufundar um run lris slandi tt til virkari tttku almennings og hagsmunaaila, me sn. "World caf" ea Heimskaffi fyrirkomulagi, fimmtudaginn 19. febrar kl. 17.00-18.30 jarh Hsklatorgs Hskla slands. tttaka er endurgjaldslaus, en tttakendur eru benir um a skr sig hr: http://www.stjornsyslustofnun.hi.is/page/lydraediskaffi. Vnst er mikillar asknar og ef stefnir of mikla tttku munum vi takmarka fjlda tttakenda fr hverjum aila. Vi ltum alla vita ef til ess kemur. Alls geta teki tt 150-200 manns.

N sr sta mikil umra um run lris og er kalla eftir v a almenningur geti tt akomu a kvrunum oftar en formlegum kosningum. Markmii me fundinum er a beina sjnum a eim tti lris sem snr a tttku almennings og leia jafnframt saman hin lku sjnarmi um virkara lri slandi.

Fyrirkomulag fundarins verur svokalla Heimskaffi ea World Caf. Heimskaffifundur er lkur venjulegum fundum a v leyti a hann byggir samru allra tttakenda litlum hpum (4-5 manna) og er aferin vel fallin til a n skrri niurstu me lrislegum htti. Rdd verur spurningin Ef sland vildi vera til fyrirmyndar v a auka tttku almennings og hagsmunaaila nju lri, hvaa afgerandi skref gtum vi stigi?

Einnig verur fundinum sagt fr aljlegum fagsamtkum svii tttku almennings, International Association for Public Participation, IAP2.

Fundurinn verur haldinn Hskla slands jarh Hsklatorgs og stendur fr kl. 17.00 18.30.

A Lriskaffinu standa Stjrnmlafrideild Hskla slands og Stofnun stjrnsslufra og stjrnmla vi H, ILDI jnusta og rgjf, Endurmenntun H og Morgunblai.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband