Það eru til aðrar leiðir

Skilaboðin til stjórnvalda eru skýr.  Almenningur vill fá að vera með í umræðunni.  Grasrótin hefur með ótvíræðum hætti komið því á framfæri.  Flest viljum við væntanlega í framhaldinu sjá málefnalega umræðu en ekki hróp og köll, kröfugerð, sókn og vörn.  Til þess þarf að verða til sameiginlegur umræðuvettvangur þar sem stjórnvöld og almenningur mætast.  Nú eiga stjórnvöld tækifæri til að eiga frumkvæði að því að bjóða til innihaldsríkrar samræðu. 

Á næstunni verður haldið námskeið hjá Endurmenntun HÍ um gott verklag þegar efna skal til þátttöku almennings, sjá hér.

 

 


mbl.is Húsfyllir í Iðnó - hiti í fundargestum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband