Hvað býr í hjarta eigenda?

Þessa dagana velti ég því fyrir mér hvort þetta snúist ekki allt um TILGANG?  Hvers vegna við gerum það sem við gerum.  Fyrirtæki þar sem tilgangur eigenda er bara sá að græða peninga og skara eld að eigin köku, hegðar sér væntanlega öðruvísi en fyrirtæki þar sem tilgangurinn, kveikjan að starfseminni er að láta gott af sér leiða - og græða í leiðinni.  Finnst að slíkur tilgangur hljóti alltaf að eiga sér bústað í hjarta eigendanna.   


mbl.is Next og Noa Noa aftur í eigu sömu hjóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband